Flúor

   
Súrefni Flúor Neon
  Klór  
Efnatákn F
Sætistala 9
Efnaflokkur Halógen
Eðlismassi 1,696 kg/
Harka Óviðeigandi
Atómmassi 18,9984 g/mól
Bræðslumark 53,53 K
Suðumark 85,03 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Gas
Lotukerfið

Flúor eða flúr (Latína fluere, sem þýðir „að flæða“) er frumefni með efnatáknið F og er númer níu í lotukerfinu. Flúor er eitraður, grængulur, eingildur og gaskenndur halógen. Það er eitt efnahvarfgjarnast og rafeindadrægst allra frumefnanna. Í hreinu formi er það stórhættulegt og veldur efnabruna við snertingu við húð.

Flúoríð dregur úr tannskemmdum og því er flúoríði gjarnan bætt í tannkrem og jafn vel í drykkjarvatn (sjá: flúorbæting).

Neðanmálsgreinar

  1. 1,00 1,01 1,02 1,03 1,04 1,05 1,06 1,07 1,08 1,09 Efnafræði
  2. Þýðingarmiðstöð
  3. 3,0 3,1 3,2 Eðlisfræði
  4. 4,0 4,1 4,2 Læknisfræði

Tengill

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.