Kattegat

Gervihnattarmynd af Kattegat

Kattegat eða Jótlandshaf er sund eða flói austur af Skagerrak milli Svíþjóðar og Danmerkur norðan við Sjáland og tengist Eystrasalti um Eyrarsund.

Eyjar í Kattegat

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.