Philip K. Dick

Philip K. Dick.

Philip Kindred Dick (16. desember 19282. mars 1982) var bandarískur rithöfundur sem þekktur er fyrir vísindaskáldsögur sínar. Þó nokkrar kvikmyndir hafa verið gerðar eftir sögum Dicks og má þar á meðal nefna Blade Runner sem byggð var á bókinni Do Androids Dream of Electric Sheep? og A Scanner Darkly sem byggð var á samnefndri bók. Kvikmyndin Minority Report var byggð á smásögu eftir Dick.

Skáldsögur

Eftirfarandi er listi yfir skáldsögur eftir Dick.

Tilvísanir

  1. „Philip K. Dick 1928-1982“. Sótt 7. janúar 2011.
  2. „Novels“. Sótt 7. janúar 2011.

Tenglar