Ruud van Nistelrooy

Ruud van Nistelrooy
Upplýsingar
Fullt nafn Rutgerus Johannes
Martinus van Nistelrooij
Fæðingardagur 1. júlí 1976 (1976-07-01)
Fæðingarstaður    Oss, Hollandi
Hæð 1,88 m
Leikstaða Sóknarmaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1993–1997 Den Bosch 69 (17)
1997–1998 SC Heerenveen 31 (13)
1998–2001 PSV Eindhoven 67 (62)
2001–2006 Manchester United 150 (95)
2006–2010 Real Madrid 68 (46)
2010-2011 Hamburger SV 36 (12)
2011-2012 Málaga 28 (4)
Landsliðsferill
1997-1998
1998–2008
Holland U21
Holland
4 (0)
70 (35)
Þjálfaraferill
2014-2016
2018-2021
2019-2022
2021-2022
2022-2024
2024
Holland (aðstoðarmaður)
PSV Eindhoven (U19)
Holland (aðstoðarmaður)
Jong PSV
PSV Eindhoven
Manchester United

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Ruud van Nistelrooy (fæddur 1. júlí 1976 í Oss) er hollenskur fyrrum knattspyrnumaður og spilaði sem sóknarmaður með félögum eins og Manchester United og Real Madrid. Nistelrooy lagði skóna á hilluna í maí 2012. Hann starfar nú sem aðstoðarknattspyrnuþjálfari hjá Manchester United.


  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.